
Skíðaráð Reykjavíkur

Ráslistar
-
14 - 15 ára stórsvig stúlkur
-
14 - 15 ára stórsvig drengir
-
12 - 13 ára svig stúlkur
-
12 - 13 ára svig drengir
Starfsmannalisti UMÍ
Unglingameistaramót Íslands Reykjavík 28-30. mars 2015
Dagskrá
Föstudagurinn 27. mars.
Kl. 17:00 Farastjórafundir í E-sal ÍSÍ Laugardal
Kl. 19:00 Mótssetning í Grafarvogskirkju
Laugardagurinn 28. mars.
Stórsvig Norðurbakki / Svig Kóngsgili
Kl. 09:00 Brautarskoðun 14-15 ára.
Kl. 09:45 Fyrri ferð 14-15 ára stórsvig stúlkur og drengir.
Kl. 10:00 Brautarskoðun 12-13 ára.
Kl. 10:45 Fyrri ferð 12-13 ára svig stúlkur og drengir.
Kl. 12:15 Brautarskoðun 14-15 ára.
Kl. 13:00 Seinni ferð 14-15 ára stórsvig stúlkur og drengir.
Kl. 13:15 Brautarskoðun 12-13 ára.
Kl. 14:00 Seinni ferð 12-13 ára svig stúlkur og drengir.
Farastjórafundur strax að móti loknu í Ármannsskála.
Skíðaganga – Suðursvæði
Kl. 12:00. Hefðbundið aðferð 3,5km 12-13 ára drengir og stúlkur
Kl. 12:30. Hefðbundið aðferð 5.0km 14-15 ára drengir og stúlkur
Farastjórafundur strax að móti loknu í skála Ullar á suðursvæði.
Kl. 18:00 Afþreying fyrir keppendur.
Sunnudagurinn 29. mars:
Stórsvig Norðurbakki / Svig Kóngsgili
Kl. 09:00 Brautarskoðun 14-15 ára.
Kl. 09:45 Fyrri ferð 14-15 ára svig stúlkur og drengir.
Kl. 10:00 Brautarskoðun 12-13 ára.
Kl. 10:45 Fyrri ferð 12-13 ára stórsvig stúlkur og drengir.
Kl. 12:15 Brautarskoðun 14-15 ára.
Kl. 13:00 Seinni ferð 14-15 ára svig stúlkur og drengir.
Kl. 13:15 Brautarskoðun 12-13 ára.
Kl. 14:00 Seinni ferð 12-13 ára stórsvig stúlkur og drengir.
Skíðaganga - Suðursvæði
Kl. 11:30. Frjáls aðferð 3,5km 12-13 ára drengir og stúlkur.
Kl. 12:00. Frjáls aðferð 5,0km 14-15 ára drengir og stúlkur.
Kl. 17:30 Hellisheiðarvirkjun - Verðlaunaafhending og veitingar.
Farastjórafundur strax eftir verðlaunaafhendingu í Hellisheiðarvirkjun.
Mánudagurinn 30. mars
Flokkasvig – Við Mikka ref
Kl. 10:00 Start fyrri ferð 12-15 ára stúlkur og drengir.
Kl. 12:00 Start seinni ferð 12-15 ára stúlkur og drengir.
Verðlaunaafhending við Markhús strax að móti loknu
Skíðaganga
Kl. 11:00. Boðganga 12-15 ára stúlkur og drengir
Verðlaunaafhending strax að móti loknu
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá.
