Dagskrá Skíðamóts Íslands 2016 1.-3. apríl

Fimmtudagurinn 31.mars
Kl. 17.30 Fararstjórafundur göngu og alpagreina.
ÍSÍ, Engjavegur 6, 104 Reykjavík.
Kl. 19.00 Setning og afhending númera, BL.
Kl. 19.45 Sprettganga, fyrir utan BL.
Föstudagurinn 1. apríl
Alpagreinar Skálafell
Kl. 10.00 Brautarskoðun
Kl. 10.30 Stórsvig – fyrri ferð
Kl. 12.30 Brautarskoðun
Kl. 13.00 Stórsvig – síðari ferð
Fararstjórafundur í KR skála að móti lokni.
Ganga Bláfjöll
Kl. 15:00 Hópstart Frjáls aðferð - Einst. start
16-17 ára stúlkur: 5 km
16-17 ára karlar: 7,5 km
18 ára og eldri konur: 7,5 km
18 ára og eldri karlar : 15 km
Laugardagurinn 2. apríl
Alpagreinar Bláfjöll
Kl. 10.00 Brautarskoðun
Kl. 10.30 Svig – fyrri ferð
Kl. 12.00 Brautarskoðun
Kl. 12.30 Svig – síðari ferð
Ganga Bláfjöll
Kl. 11:00 Hefðbundin aðferð - Hópstart
16-17 ára stúlkur: 7,5 km
16-17 ára karlar: 10 km
18 ára og eldri konur: 10 km
18 ára og eldri karlar : 10 km
Samhliða göngu á SMÍ fer fram Bláfjallagangan og þurfa keppendur sem vilja taka þátt í henni að ganga tvo 10 km hringi.
Fararstjórafundur í ÍR / Víkingsskála að verðlaunaafhendingu lokinni
Kl. 18 Verðlaunaafhending og afmælishóf SKÍ á Korpúlfsstöðum.
Sunnudagurinn 3.apríl
Alpagreinar Bláfjöll
Kl. 10.00 Samhliðasvig
Ganga Bláfjöll
Kl. 11:00 Boðganga H-H-F
Konur 3.75 km / Karlar 7.5 km
Dagskráin mun taka breytingum eftir því sem aðstæður breytast. Upplýsingar þar um birtast á www.skrr.is.
Uppfærðar þátttökutilkynningar á FIS skráningarblaði með gildu FIS númeri keppenda skulu berast til skidarad.reykjavikur@gmail.com í síðasta lagi miðvikudaginn 30. mars. nk.
Með skíðakveðju,
Skíðaráð Reykjavíkur