Lokahóf SKRR 2015

Næstkomandi mánudag 8. júní verður lokahóf SKRR þar sem Reykjavíkurmeistarar 2015 verða krýndir. Hófið fer fram í Framheimilinu kl. 17:00. SKRR hvetur alla til að koma og heiðra Reykjavíkurmeistarana og klára skíðavertíðina saman.

Stjórn SKRR


Featured Posts
Recent Posts
Archive