Breyting á dagskrá
Ákveðið hefur verið að fresta keppni dagsins í svigi og stórsvigi vegna aðstæðna. Svigið og stórsvigið verður keyrt á morgun mánudag eftir dagskrá dagsins í dag.
Í staðinn verður flokkasvigið haldið í dag. Brautarskoðun kl. 12:30 og keyrsla á flokkasvigi hefst kl. 13.
