Víkingsleikar
Stjórn Skíðadeildar Víkings hefur ákveðið að færa Víkingsleikana um eina viku , á helgina 21-22 MARS , sömu helgi og skíðamót Íslands .
Við viljum hliðra til svo betra sé að manna fjögur Bikarmót 16+ sem sett eru á sömu helgi og Víkingsleikar .
