Mótsboð - Bikarmót SKÍ 16 ára og eldri

Mótsboð

Bikarmót SKI – Reykjavík 7-8.febrúar 2015

Mótsboð

Skíðaráð Reykjavíkur býður til ENL FIS og Bikarmóts SKÍ í flokki 16 ára og eldri í Reykjavík dagana 7-8.febrúar 2015. Keppt verður í svigi í Bláfjöllum, tvö mót og stórsvigi í Skálafelli, eitt mót.

Dagskrá mótsins verður send út og birt á www.skrr.is eftir helgi.

Þátttökutilkynningar á FIS skráningarblaði með gildu FIS númeri keppenda skulu berast til skidarad@hotmail.com í síðasta lagi miðvikudaginn 4.febrúar nk.

Með skíðakveðju,

Skíðaráð Reykjavíku

#photo

Featured Posts
Recent Posts