
Skíðaráð Reykjavíkur

Nýjustu fréttir
Mótsboð
Bikarmót SKI – Reykjavík 7-8.febrúar 2015
Mótsboð
Skíðaráð Reykjavíkur býður til ENL FIS og Bikarmóts SKÍ í flokki 16 ára og eldri í Reykjavík dagana 7-8.febrúar 2015. Keppt verður í svigi í Bláfjöllum, tvö mót og stórsvigi í Skálafelli, eitt mót.
Dagskrá mótsins verður send út og birt á www.skrr.is eftir helgi.
Þátttökutilkynningar á FIS skráningarblaði með gildu FIS númeri keppenda skulu berast til skidarad@hotmail.com í síðasta lagi miðvikudaginn 4.febrúar nk.
Með skíðakveðju,
Skíðaráð Reykjavíkur
Dagskrá
ENL / Bikarmót SKÍ - Reykjavík 7.-8. febrúar 2015
ENL / Bikarmót SKI – Reykjavík 7-8.febrúar 2015
Föstudagurinn 6.febrúar
Kl. 20.00 Fararstjórafundur í fundarsal E ÍSÍ, (Engjavegi 6, 104 Rvk. /Laugardal)
Laugardagurinn 7.febrúar – Bláfjöll
Kl. 09.15 Brautarskoðun
Kl. 10.00 Svig 1 konur og karlar – fyrri ferð
Kl. 11.15 Brautarskoðun
Kl. 12.00 Svig 1 konur og karlar – síðari ferð
Kl. 13.15 Brautarskoðun
Kl. 14.00 Svig 2 konur og karlar – fyrri ferð
Kl. 15.15 Brautarskoðun
Kl. 16.00 Svig 2 konur og karlar – síðari ferð
Verðlaunaafhending að loknu móti
Fararstjórafundur í ÍR / Víkingsskála að verðlaunaafhendingu lokinni
Sunnudagurinn 8.febrúar – Skálafell
Kl. 09.30 Brautarskoðun
Kl. 10.30 Stórsvig konur og karlar – fyrri ferð
Kl. 12.15 Brautarskoðun
Kl. 13.00 Stórsvig konur og karlar – síðari ferð
Verðlaunaafhending að loknu móti
Dagskráin mun taka breytingum eftir því sem aðstæður breytast. Upplýsingar þar um birtast á www.skrr.is.
Uppfærðar þátttökutilkynningar á FIS skráningarblaði með gildu FIS númeri keppenda skulu berast til skidarad@hotmail.com í síðasta lagi miðvikudaginn 4.febrúar nk.
Upplýsingar og úrslit verða birt á www.skrr.is
Með skíðakveðju,
Skíðaráð Reykjavíkur