
Úrslit í göngu
Úrslit úr göngukeppni UMÍ má nálgast hér

Flokkasvig úrslit
Flokkasvig UMÍ tókst frábærlega vel. Úrslit

Flokkasvig
Ráslisti fyrir flokkasvig

Breyting á dagskrá
Ákveðið hefur verið að fresta keppni dagsins í svigi og stórsvigi vegna aðstæðna. Svigið og stórsvigið verður keyrt á morgun mánudag eftir dagskrá dagsins í dag. Í staðinn verður flokkasvigið haldið í dag. Brautarskoðun kl. 12:30 og keyrsla á flokkasvigi hefst kl. 13.

Breyting á dagskrá
Dagskrá dagsins í dag frestast um 1 klukkustund og er brautarskoðun hjá 14-15 ára klukkan 10 og hjá 12-13 ára klukkan 11 Einnig á að halda fararstjórnarfund í markhúsi klukkan 9

Startlistar fyrir sunnudag 29.mars í alpagreinum
Svig 14-15 ára stúlkur Svig 14-15 ára drengir Stórsvig 12-13 ára stúlkur Stórsvig 12-13 ára drengir

Úrslit alpagreina 28.mars
Stórsvig stúlkur 14-15 ára Stórsvig drengir 14-15 ára Svig stúlkur 12-13 ára Svig drengir 12-13 ára

Ráslistar fyrir laugardag
Ráslistar fyrir laugardag 28. mars komnir. Sjá undir UMÍ 2015

Starfsmenn UMÍ
Hér er starfsmannalisti fyrir alpagreinar UMÍ 2015. Mikilvægt að starfsfólk mæti tímanlega á sinn stað. Það verður kaffi og matur fyrir starfsmenn á efri hæðinni í markhúsinu. Ef mætingin verður eins góð og útlit er fyrir verður þetta léttaverk fyrir okkur og hægt að skipta fólki örar út. Það lítur út fyrir gott veður en munið þó að búa ykkur vel. Sjáumst í fjallinu Mótanefndin

Víkingsleikar
Stjórn Skíðadeildar Víkings hefur ákveðið að færa Víkingsleikana um eina viku , á helgina 21-22 MARS , sömu helgi og skíðamót Íslands . Við viljum hliðra til svo betra sé að manna fjögur Bikarmót 16+ sem sett eru á sömu helgi og Víkingsleikar .