
Dagskrá Skíðamóts Íslands 2016 1.-3. apríl
Fimmtudagurinn 31.mars Kl. 17.30 Fararstjórafundur göngu og alpagreina. ÍSÍ, Engjavegur 6, 104 Reykjavík. Kl. 19.00 Setning og...
Reykjavíkurmeistaramót 10-11 stórsvig - úrslit
Í kvöld var haldið Reykjavíkurmeistaramót í stórsvigi 10-11 ára í flottum aðstæðum í Bláfjöllum. Úrslit: Drengir Stúlkur
RIG 2016 Stórsvig úrslit
Stórsvig konur Stórsvig karlar
Live Timing frá Stórsvig RIG
Live Timing http://live.fis-ski.com/liveal6069.htm konur http://live.fis-ski.com/liveal1002.htm karlar
Breyting á dagskrá
Vegna tæknilegra öðruleika þá verður seinkun um 30 mín á áður auglýstri dagskrá. Brautarskoðun hefst klukkan 10:30. Start 11:00.

Úrslit RIG 2016 svig
Í dag var haldið RIG 2016 svig við góðar aðstæður í Bláfjöllum. Sól, pakkað púður, -10°C. Úrslit dagsins. Konur Karlar
Live timing frá svigi
http://live.fis-ski.com/liveal6070.htm http://live.fis-ski.com/liveal1003.htm
Ráslistar RIG
Ráslistar Svig Karlar Svig Konur Stórsvig Karlar Stórsvig Konur
Breyting á dagskrá RIG
Athugið að búið er að breyta dagskrá mótsins þannig að dagskrá sunnudagsins er á morgun laugardag og sunnudagsdagskrá á morgun laugardag....

Dagskrá RIG 2016
Föstudagurinn 29.janúar. Kl. 20.00 Fararstjórafundur í fundarsal E ÍSÍ, (Engjavegi 6, 104 Rvk. /Laugardal) Laugardagurinn 30.janúar –...